Sunday, June 28, 2009

Helgin...

Frabaert ad fa komment!
En eg for i ferdalag a fostudaginn med hjonunum sem eg by hja og minnsta straknum theirra, kom aftur i gaerkvoldi...en a thessum ruma solarhring foru taepir 10 timar i keyrslu! Vid forum semsagt til austur Uganda rett hja thorpi sem heitir Mbale ef eg man rett, gistum hja vinafolki theirra. vorum ekki komin thangad fyrr en ad verda 11 -logdum af stad milli 3 og 4, og thar fengum vid ad borda, eg kunni ekki vid annad en ad fa mer sma kjot, til ad standa undir ordi thar sem Gladys("mutta") var nybuin ad segja ad eg vaeri svo dugleg ad borda afrikanskan mat...En eg gat ekki meira en 2 bita thar sem thetta var hid ogedslegasta kjot sem eg hef a aevinni smakkad, eg er ekki fra thvi ad thad hafi verid myglad, og svo lita nautin ekkert rosavel ut sem eg hef sed herna uta gotum...allavega fekk eg svona lika rosalega i magann, eftir adeins tvo bita af thessum "mat"... Eg fekk ad fara a "klosettid" hja theim um nottina, thegar heimafolkid var vaknad (um 5-leytid) sem var bara hola uti skur. eg let mig hafa thad og for svo bara aftur ad sofa. Mer var svo enntha alveg ohemju illt i maganum thegar eg vaknadi og aetladi ad fa ad nota "klosettid" aftur en tha var solin komin upp og rosa heitt inni skurnum, vond lykt og ofan vid holuna var svart sky af flugum. Eg bara var of mikil pempia til ad geta thad... En nog af klosettferdum...thad eina sem vid svo gerdum tharna i austrinu var ad fara i kirkju, madurinn sem vid vorum hja er prestur og thetta var frekar spes lifsreynsla, fyrst var kennslustund thar sem folkinu var skipt uppi hopa og thad var kennsla ur bibliunni, svo tok vid rosalega long stund inni kirkjunni thar sem var mikid sungid og talad i 2-3 tima held eg...svo forum vid bara heim, og vorum ekki komin thangad fyrr en um 10 um kvoldid! tha tok eg loksins lyf vid magaverknum og var bara spraek i morgun:) en eg aetla ekki ad borda meira kjot herna!

Eg er ymist voda fegin ad eg verdi ekki lengur en 5 vikur herna, eda tha ad mer finnst thetta allt of stuttur timi til ad gera allt sem eg aetla mer...er i halfgerdu kultursjokki...
Fjolskyldan er voda kristin lika, thau bidja alltaf fyrir mat, og eftir kvoldmat les e-r upp ur bibliunni og utskyrir hvad hann/hun var ad lesa og svo er sunginn salmur, voda kruttlegt:)
Eg komst ad thvi adan ad eg er su eina a heimilinu sem er med almennilegt klosett, thad er bara hola uti skur fyrir hina, eg er voda fegin ad hafa klosett uppa herbergi, tho eg hafi ekki enntha getad notad sturtuna thar, thad er aldrei vatn i henni thegar eg fer i sturtu svo eg er bara med kalt vatn i fotu...Thvodi fotin min i fyrsta skipti adan, hushjalpin hefur alltaf bedid um thau a morgnana og thvegid fyrir mig, en i morgun heimtadi eg ad fa ad gera thad sjalf, langadi ad profa, en eg verd ad vidurkenna ad thad er voda freistandi ad leyfa henni bara ad gera thad framvegis fyrst hun er svona aest i thad;)

Annars er thetta bara gott i bili, meira seinna:)
Bestu kvedjur heim og endilega kommentid!
-Lilja Dogg

p.s. eg er med uganskt numer : +256 0702299179 ef thid faid serstaka longun i ad senda mer sms;)

p.p.s. eg reyni ad setja inn myndir naest, tharf ad na mer i usb lykil...

Thursday, June 25, 2009

Eg er komin til Uganda

Ja, thad er ekkert annad, eg er lent i Afrikunni:) lenti a thridjudaginn og thar var tekid a moti mer, og vid tok skrautleg ferd med rutu a hotel sem er vid hlidina a skrifstofu samtakanna herna... Eftir langt og strangt ferdalag hefdi madur ekki sagt nei vid sturtu en sturtan var frekar spes, nanast ekkert rennsli svo eg endadi a ad bleyta bara hluta af handklaedinu minu og strjuka af mer mesta skitinn:p Svo var ekkert planad hja samtokunum thad kvold svo eg akvad ad kikja adeins ut i gongutur thar sem eg var ekki alveg til i ad fara ad sofa kl. 6. Tha fyrst attadi eg mig a hvad thad er ad vera hvit i svortu landi! Thad var glapt og starad, allir sem voru a motorhjolaleigubil eda taxabil (sem eru allt odruvisi en heima, meira eins og ministraetoar an timatoflu) reyndu ad fa mig med ser thar sem teir hefdu getad rukkad mig tvofalt eda trefalt meira en tha svortu! en eg var ekki einu sinni med uganska skildinga svo thad var ekki sens a thvi hja mer, enda hefdi eg bara villst:p krakkarnir kolludu a eftir mer MUZUNGU MUZUNGU!! (hvitingi hvitingi) eins og eg vaeri marsbui ad villast a jordinni...svo fekk eg lika astarjatningu! ( I love you so much!) skrautlegt thad...jaeja, svo svaf eg bara i 14 tima tha nottina, ordin soldid luin:p svo kom konan sem tok a moti mer og for med mig a veitingastad og eg fekk nautakjot i morgunmat! eftir thad hitti eg annan mann fra samtokunum sem kenndi mer eitt og annad um menningu landsins og soguna og svo fekk eg byrjendakennslu i Luganda, theirra adaltungumali...Seinnipartinn i gaer kom svo host pabbinn ad saekja mig a hotelid, hann er hinn agaetasti madur, og thau fjolskyldan eru voda gestrisin, enn hef eg ekkert thurft ad borga nema thetta internet, hann keypti sim kort, hefur borgad allar ferdir fyrir mig, fram og til baka, keypti handa mer vatn og mat og eg veit ekki hvad og hvad... Stelpan hins vegar sem vinnur hja theim er pinku spes...agaetis stelpa en hun talar voda litla ensku, svo vid getum litid talad saman, svo i morgun var eg seinust a faetur, thau leyfdu mer ad sofa ut i morgun og hun gerdi morgunmat handa mer og thegar hun let mig fa hann, tha nanast hneigdi hun sig fyrir mer!! en fin stelpa samt:) 4ra ara stelpan, Rebecca er lika algjort krutt! hun talar sma ensku, og vildi strax fa mig ad spila vid sig og var voda forvitin um hvad eg var med med mer,eins og iPodinn og oll fotin.Nathan, sem er 8 ara taladi ekki mikid vid mig, held hann hafi verid pinu feiminn vid mig...og svo er pinu litli Isaac, hann er 4ra manada og voda saetur! elsta stelpan er i heimavistarskola svo eg hef ekki sed hana enntha.. Nu eru adal ahyggjur Stanleys, pabbans i fjolskyldunni hvad eg verd stutt herna...hann helt eg yrdi allavega 2-3 manudi, og 1 manudur finnst honum alltof alltof stutt, hann er a fullu ad skipuleggja fyrir mig hvad eg get gert svo eg nai ad gera sem mest a thessum stutta tima, sem er agaett:)

annars er thetta eins olikt Islandi og thad mogulega gaeti verid! umferdin er brjalud, umferdarreglur og skilti eru ekkert virt, enn hef eg bara sed 1 umferdarljos og taxarnir...haha, thad eru bara 10 mannabilar, sem bida eftir ad their fyllist og tha fara their af stad, eg er ekki viss um hvort thad se alltaf sama leid eda bara kemur i ljos hvort thu endar a rettum stad, fatta thetta ekki alveg... svo eru motorhjol, sem thu getur latid keyra thig hvert sem madur vill, en thad er hins vegar voda litid um gotuheiti svo thad er vissara ad rata! thessi hjol kallast bodaboda, og mer skilst ad thad se af thvi thau voru notud til ad fara yfir landamaerin og til baka aftur ( border, border) og thadan kemur nafnid...svo er thad enskan theirra...eg a vodalega erfitt med ad skilja thau...stundum segi eg bara ja eda nei, thegar eg er buin ad segja ha? of oft, og eg veit ekkert um hvad thau eru ad tala:p thad er bara e-d vid hreiminn, eg verd kannski farin ad na thvi thegar eg kem heim:p
jaeja, thetta eru svona nyjustu frettir af mer, eg er ad verda buin med timann a netcaf'e inu, bestu kvedjur heim!!
Lilja Dogg

Monday, June 22, 2009

Spenningur!

Gatwick flugvollur er ekki sem verstur...en thad er ekki alveg thad skemmtilegasta ad eyda thar deginum tho hann se buinn ad vera otrulega fljotur ad lida. Og eftir 2 tima aetti eg ad vera komin i velina a leidinni til Dubai:) Skipti thar um flugvel og flyg til Entebbe i Uganda med sma millilendingu i Ethiopiu i fyrramalid. :)
Annars aetladi eg nu bara adeins ad lata vita af mer...
Bestu kvedjur heim!

Saturday, June 20, 2009

Alveg að koma að því!

Ég ákvað að stofna bloggsíðu fyrir þetta litla ævintýri mitt, en það á svo eftir að koma í ljós hvort ég nái að komast e-ð í tölvu (sem tengist netinu) næstu 5 vikurnar til að láta vita af mér...

Ég er víst að fara eftir 30 klukkutíma ( er samt ekki alveg að átta mig á því...) og eftir ca. 60 klukkutíma verð ég lent á Entebbe flugvellinum í Úganda! ég kem svo aftur á klakann 5 vikum seinna, mánudaginn 27.júlí, reynslunni ríkari!

Úti mun ég búa hjá Mukasa familíu, sem er herra Stanley, konan hans og börnin þeirra 4 (11, 8 og 4 ára og einn 4ra mánaða) , og svo eru þau með tvítuga stelpu sem vinnur hjá þeim við heimilisstörf, og ég bind miklar vonir við að hún sé skemmtileg!:) Lítur út fyrir að vera yndælis fjölskylda!

Ég verð svo að vinna í skólanum sem fjölskyldufaðirinn Stanley vinnur í og hann er aðeins búinn að segja mér frá því í e-maili, þau eru úti í íþróttum, og í leiklist og tónlist og svo á ég að kenna þeim e-ð á tölvur líka víst!

Annars kemur þetta bara allt í ljós, ég er voða róleg með þetta, skil ekki alveg hvað er stutt í þetta :p

kv. Lilja Dögg