Tuesday, August 4, 2009

Komin heim!

Datt allt í einu í hug að láta vita að ég er komin heim, svona til að klára bloggið:) Kom reyndar fyrir viku en hef verið pínu upptekin um verslunarmannahelgina... Myndir eru komnar á facebook, en ef einhver er ekki með facebook, en vill sjá myndirnar þá er ekkert mál að senda bara á mig mail og ég get sent link á myndirnar! Annars er óskaplega gott að vera komin aftur heim, en ég verð að viðurkenna að ég sakna Úganda og allra vina minna þar aðeins..
En jæja, þetta verður ekki lengra núna eða síðar, vona að þið e-r hafi haft gaman af að fylgjast með þessum fáu en löngu bloggum:)
Kveðjur,
Lilja Dögg

1 comment:

  1. Ég vona að helgin hafi verið ánægjuleg í Eyjum. Þú mátt gjarnan senda mér link á myndirnar á "solvab@simnet.is" Ég veit líka að Sigr. Kristínu langar að sjá þær. Ég er reyndar búin að sjá þær hjá Fríðu en langar að skoða þær meira.kveðja frá ömmu

    ReplyDelete