Thursday, July 23, 2009

Oli otya!

Uff va hvad timinn lidur hratt!! Sidastu 10 dagar eru bunir ad vera planadir fra morgni til kvolds til ad na ad gera sem mest adur en sunnudagurinn rennur upp, en tha a eg pantad flugid heim!! Semsagt mikid buid ad gerast hja mer! hvar er nu best ad byrja...

Eg for um daginn (reyndar soldid langt sidan gleymdi bara ad segja fra thvi) i hus sem hysir adalskrifstofu konungsrikisins Buganda, sem er eitt af nokkrum konungsrikjum Uganda. Mr. Mukasa vill endilega syna mer allt mogulegt:) allavega, i konungsrikinu eru 52 clans, veit ekki alveg hvernig a ad thyda thad, thetta eru ekki aettbalkar en thad eiga allir sitt clan. Flest ( ef ekki oll) eru thau nefnd eftir dyrum, konan sem eg by hja er t.d. i kinda clan (sheep clan) og thad thydir ad hun ma ekki borda rollukjot thvi hun er i rauninni rolla, ef eg skil thetta rett... Jaeja, tharna i adalskrifstofunni i fundarherberginu var madur, greinilega mjog merkilegur madur, ad segja fra herberginu thegar vid komum inn. Honum for adeins ad tala vid mig, thar sem eg er mzungu, og spurdi mig m.a. hvort eg aetti clan. Thegar eg sagdi honum ad eg aetti ekki neitt svoleidis vildi hann endilega gefa mer eitt. Hann aetladi fyrst ad setja mig i rollu clan, sem mer fannst tilvalid til ad byrja med, thar sem eg umgengst rollur soldid og fannst snidugt ad vera i sama clan og konan sem eg by hja..en svo fattadi eg ad eg aetla ekki ad haetta ad borda lambakjot! svo hann skipti og setti mig i grasshopper clan (engisprettu?) sem mer finnst alveg frabaert thar sem thau borda thad vist her og eg vred ad segja ad eg hef ekki mikinn ahuga a thvi:/ svo eg hef fulla astaedu til ad smakka ekki a thvi:) hann gaf mer svo lika nytt nafn : Nakimera (borid fram nachimera) sem mer finnst bara hid finasta nafn:) tho thad se nu ekki betra en Lilja...

kerfid i skolanum er thannig ad kennararnir taka alltaf baekurnar hja krokkunum til ad fara yfir, baedi glosur og verkefni. Thad hefur ekki farid minni timi i thad hja mer en ad kenna! En eg var ad fara yfir glosur hja theim um musina, hvernig takkarnir virka og hvad their gera og komst ad thvi ad eg skrifa greinilega nokkud oskyrt! Thvi einn hafdi skrifad : when the right button is attacked... i stadinn fyrir When the right button is pressed og svo kom onnur og thridja bokin sem hofdu oll misskilid mig! eg var farin ad sja thau fyrir mer berja a takkana til ad fa tha til ad virka:p

Annars for eg i ferdalag sidasta fostudag fram a manudag med Mr.Mukasa, 3 odrum kennurum i skolanum og odrum adventistum, vinum theirra. Vid forum til vestur Uganda, i bae sem heitir Fort Portal, gistum adeins fyrir utan baeinn hja rosa indaelli konu sem baud okkur ad gista heima hja ser endurgjaldslaust. Mukasa var reyndar buinn ad vara mig vid ad thetta yrdi i heimahusi, ekki a hoteli og ekki moguleiki a ad hengja upp moskitonet thar sem vid myndum gista a dynum a golfinu..og a thessu svaedi er nokkur haetta a malariu, meiri en her i kampala...svo hann spurdi mig hvort eg myndi vilja gista a gistiheimili i baenum frekar en hja henni. Eg sa fyrir mer throngan moldarkofa med mottur a golfinu og skordyr skridandi um a manni a nottunni (okei kannski ekki alveg svo slaemt) svo eg vildi mikid frekar borga sma fyrir gistingu en enda med malariu! svo thegar vid komum sagdi madurinn sem tok a moti okkur ad thad vaeri otharfi eg gaeti gist i rumi tharna inni tho hinir vaeru a dynum, eg thyrfti bara ad kaupa moskitonet... svo thad vard ur. Vid komum svo til konunnar (sem heitir Stella) og husid var thad indaelasta sem eg hef sed i uganda, veggirnir nokkud hreinir, stofan rumgod og thaegileg og thad var engin lykt a klosettinu uti og engar flugur! mer fannst soldid kjanalegt thegar eg var komin ad hafa farid fram a rum ad sofa a thvi eg sa aldrei moskitoflugur inni heldur...En eg gisti semsagt i herbergi med fraenku Stellu sem er a aldur vid mig og var voda hress:) taladi um ad hana hafi alltaf langad i vinkonu, held reyndar ad hun hafi verid ad meina fra odrum londum frekar en ad hun eigi enga vini:p Thau gerdu lika pinku grin ad mer hinir i hopnum, spurdu mig hvernig eg hefdi sofid med alla 4 veggina, mer leid pinku eins og algjorri pempiu sem get engan veginn sofid a golfinu:/ En ferdin var aedisleg i alla stadi, folkid var skemmtilegt, landslagid frabaert og bara allt aedislegt! hefdi getad eytt viku med theim tharna:) nadi lika ad eignast nokkra vini og kynnast kennurunum betur sem eru i skolanum. Vid keyrdum a Rwenzori fjallid og gengum svo upp a thad daginn eftir, forum reyndar ekki upp a haesta tindinn, en thad er lika haesta fjall i uganda:) thetta var samt alveg nokkud long ganga, thau heldu samt ad eg vaeri algjor vesalingur, allir alltaf ad spurja hvort eg vaeri ekki threytt og hvort eg hefdi meiri orku til ad halda afram, og eg var alltof stolt til ad vidurkenna ad eg vaeri hid minnsta threytt!!:p Eg var lika rosa heppin, fekk ljosmyndara med mer, strakur sem er munadarlaus og Stella tok ad ser fyrir 2-3 arum ( myndi giska a ad hann se 13-14 ara) hafdi alveg rosalega gaman af ad taka myndir og tok velina mina ad ser, hann tok lika rosa godar myndir og alveg hrikalega margar! milli 200-300 held eg! Thegar vid forum i gonguna endudum vid semsagt i sma dal thar sem er heitur reitur, sem er kannski 45 gradur og svo er kold a thar vid hlidina. Folk stundar thad tharna ad fara i heita vatnid og lata thad alveg upp ad hoku, vera thar i sma tima og fara svo i iskalda ana og lata vatnid alveg upp ad hoku o.s.frv. thetta gerdu thau aftur og aftur i 90 minutur held eg, vid vorum 3 sem slepptum thvi. mer fannst thetta ekkert snidugt, og serstaklega thegar thad leid yfir 3 theirra i anni og thad thurfti ad bera thau uppur ! en thad vitlausasta var ad thau haettu ekki eftir thad heldur heldu afram! ef ykkur finnst thad vitlaust bididi bara! thad voru tharna konur sem eru fra thessu svaedi, onnur hafdi gert thetta i viku, a hverjum degi fra morgni til kvolds og hin i manud!!!! ekki mikid ad gera a theim heimilum....

I gaer for eg svo i river rafting a nil! thad var aedi:D byrjadi reyndar a ad sofa yfir mig i fyrsta skipti sidan eg kom og pick up rutan thurfti ad bida eftir mer i korter...svo var eg ekki med nogan pening, thvi eg hafdi skrad mig i styrkleika 3, treysti mer ekki i 5 en thegar eg kom a stadinn kom i ljos ad thad var eigilega omouglegt, thvi hopurinn sem var ad fara i thad var i 2 daga en eg gat bara verid 1 dag...svo eg splaesti i 5 og se ekki eftir thvi!! thad var eigilega meira ognvekjandi ad sja thad en ad vera thar, en eg datt lika ut fyrir bara 1 sinni, thad var thad mest ognvekjandi...

Thad er mus inni hja mer a nottunni, eda mer syndist thad vera mus i gaer, og hun er brjalud i sukkuladi!! Eg tok eftir thvi a fyrstu dogunum ad thad voru halfnogud kulusukk a golfinu, og eg mundi ekki eftir ad hafa halfnagad sukkuladid utan af theim svo mer fannst thetta heldur gruggugt...lokadi thad svo bara nidri tosku og gleymdi thessu. fyrir nokkrum dogum keypti eg svo sukkuladikex, opnadi pakkann og fekk mer kex og hafdi thad svo bara i poka a golfinu. Var svo rett buin ad slokkva ljosin fyrir svefninn ad eg heyrdi skrudninga i pokanum, helt fyrst ad hann vaeri bara ad hreyfast ad sjalfu ser, en thegar thad haettir ekki lysi eg a hann med simanum minum og tha haettir thad. svo slekk eg ljosid aftur og fljotlega byrja skrudningarnir aftur. Mer leist nu ekki a blikuna thar sem eg er ekki mjog skordyravaen, og tipla a tanum til ad kveikja ljosid, grip herdatre og lem a pokann med thvi. tek svo skoinn minn og lem lika med honum, eftir einhvern tima og morg hjartaslog tek eg svo i pokann en thar er bara kexid!! eg veit ekki hvernig kvikindid for ad thvi ad laedast ut an thess ad eg taeki eftir thvi en thad var orugglega hraeddara vid mig en eg vid thad, greyid en eg slokkti ekki aftur ljosid!...Daginn eftir tok eg adeins til i herberginu, safnadi ollum skrudningspokum saman inna badherbergi adur en eg for ad sofa. Svo thegar eg slekk ljosid lidur ekki langur timi adur en eg heyri skrudningana! eg fer a faetur og kveiki ljosid og tha hljop held eg mus ut um rifu a milli hurdarinnar og dyrakamarsins, sem eg get ekki lokad. eg verd bara ad lifa med greyinu i 3 naetur i vidbot, thvi eftir thad kem eg heim! Eg verd reyndar ad vidurkenna ad tho thad verdi ofbodslega gott ad komast heim, tha gaeti eg alveg verid herna i 2-3 vikur i vidbot!:) og eg a pottthett eftir ad koma aftur, er reyndar buin ad lofa thvi...

jaeja, ef einhver nadi ad lesa thetta allt tha a sa/su heidur skilid, thetta er vist ordid nogu langt:p
Bestu kvedjur i goda vedrid heim og sjaumst eftir nokkra daga!!!:)
-Lilja Dogg Nakimera-

7 comments:

  1. Hlakka ótrúlega til að sjá þig, skemmtilegt blogg:)

    ReplyDelete
  2. flott nafn og skemmtilegt blogg :)
    njóttu síðustu daganna úti og eigðu svo góða ferð heim :D
    Kv. Ólöf Ósk

    ReplyDelete
  3. Hlakka rosa til að fá þig aftur og hlakka rosa til að sjá myndir:)
    Kv. Kristín

    ReplyDelete
  4. Það verður gaman að sjá þig elsku lilja!
    p.s. mig langar líka í mús..

    ReplyDelete
  5. Gott ad heyra fra ter, vona ad musin radist ekki a taernar a ter lika, lati ser naegja sukkuladid. Kvedja fra ommu.

    ReplyDelete
  6. Hæ Lilja Dögg,
    Gaman að lesa þetta og óneitanlega rifjast aðeins upp eitt og annað eins og stundum að missa alla löngun á klósett þegar viss lykt mætir manni bara eins og blaðran snögglega tæmist eða gufi.
    Kær kveðja,
    Jóhanna

    ReplyDelete
  7. "af því hún er í rauninni rolla ef ég skil þetta rétt" HAHAHAHAH! besta setning ever!!
    En hlakka til að sjá þiiiiiiig!!

    ReplyDelete