Sunday, July 12, 2009

varud! langt blogg framundan

Safari ferdin var aedisleg! saum fullt af dyrum, reyndar engin ljon, en fill sem vid hefdum nanast getad snert, hann var svo nalaegt!! forum lika a siglingu a nil, sem var mjog fint, saum tha nokkud marga flodhesta, leidsogumadurinn sagdi ad thad vaeri hatt i thusund! svo forum vid i sma gongu upp ad fossunum sem voru aedislegir, naestum jafn fallegir og Skogafoss;) En talandi um dyr... eg var um daginn heima og aetladi ad syna Gladys e-d sem eg hafdi keypt, og skrapp upp, og til ad fara i herbergid mitt fer eg upp stiga sem liggur bara ad minu herbergi, ekkert mjog skemmtilegur stigi...jaeja, a leidinni nidur se eg alveg aegilega ljott skordyr og frekar stort sem eg hafdi aldrei sed adur! kom alveg hlaupandi nidur og sagdi theim fra thessu, thau sendu Nathan, sem er 8 ara med e-d sprey til ad drepa thad, og hann sagdi mer ad thetta vaeri kakkalakki:/ thau hlogu soldid ad mer og med mer ad thessu...en thad er ekki allt buid! thegar eg aetla svo ad fara ad sofa stuttu seinna er eg ad taka peysu ut ur fatahenginu inni hja mer og tha hleypur ljot graen edla undan peysunni! Eg tek alveg stokk nidur og saeki thau til ad hjalpa mer, og ekki var minna hlegid ad thvi:p svo var eg skithraedd um kvoldid ad thad vaeru enhver kvikindi enntha inni sem myndu skrida upp rumid eda e-d..:/ en thad hefur ekki ordid:)
Kennslan er komin a fullt og gengur bara thokkalega, krakkarnir nota reyndar somu taekni og eg, ef thau skilja ekki segja thau bara ja, svo eg veit ekkert hvenaer thau skilja eda skilja ekki...nema thegar ja passar ekki vid spurninguna, t.d.
Eg: jaeja hvad munidi nu eftir lyklabordinu?
thau: ja
Eg : getidi sagt mer e-d um thad?
thau: ja
Eg: okei, segidi mer e-d:)
thau thegja oll og svo kemur :ha??

Annars for eg i ferdalag med eldri bekkjunum i vikunni, forum fyrst i verksmidju sem byr til dynur og svo i bakari verksmidju...mjog frodlegt thad... svo forum vid lika ad upptokum Nilar, sem var mjog skemmtilegt! lenti reyndar i skritnustu lifsreynslu sem eg hef ordid fyrir...vid vorum tharna a sma eyju ad fraedast um upptokin og svoleidis og thad var tharna annar skoli, eldri krakkar, held thad hafi verid secondary school, ca. 15 og uppur. Koma 2 stelpur upp ad mer og segjast vilja fa mynd af ser med mer! thad var svo sem sjalfsagt, en mer fannst thad samt pinu spes...svo kemur i ljos ad thaer vilja vera einar a myndinni med mer, semsagt i sitthvoru lagi! thad var semsagt ljosmyndari med i ferdinni sem thurfti ad borga fyrir hverja mynd sem hann tok og svo framkallar hann thaer fyrir mann, og thaer splaestu i sitthvora myndina med mer. Svo koma fleiri og fleiri, endadi i naestum 10 myndum! Svo forum vid i land og forum ad skoda foss i anni, og neinei, kemur tha ekki enn annar strakur ur odrum skola, og bidur um mynd af mer!! Eg fattadi ekki fyrr en eftir a ad audvitad hefdi eg att ad rukka thau fyrir ad vera med mer a mynd, eg hefdi storgraett;)
En va hvad krakkarnir geta dansad! Thad kom lag i utvarpinu sem greinilega allir thekkja og thau stodu upp og donsudu eins og eg veit ekki hvad! Eg tok thad a video og allt;) Annars er ekki mikid um oryggi a vegunum, thad var trodid i rutuna svo sumstadar voru 4 i 2 saetum og audvitad engin belti, og svo er bara tekid fram ur a svaka hrada aftur og aftur, vorum naestum buin ad klessa a bil einu sinni:/ Skritid samt midad vid thad hvad thad tekur langan tima ad ferdast! 40-50 km er alveg klukkutimi i minnsta lagi...

Eitt sem eg mun aldrei venjast herna. Hvernig er stundum komid fram vid krakkana...Thau eru aldrei bedin um neitt, theim er sagt ad gera allt og vid minnsta tilefni eru foreldrar og kennarar balreid, og tala svo um hvad krakkarnir seu thrjosk...og einu sinni sa eg einn kennarann nota prik a nokkra krakka an thess ad thau hefdu gert neitt, eg var allavega ekki vor vid neitt. Thau voru soldid ad spurja mig um Island um daginn hvernig skolarnir vaeru og hvort thetta vaeri eins og fleira, og svo spurdi einn strakurinn mig hvort madur myndi fara i fangelsi ef madur myndi berja krakka med spytu a Islandi...frekar sorglegt...En thad thydir ekki ad hugsa um thad thvi thad er ekkert sem eg get gert.

Yfir i adra salma...Eg sleppti longu messunni med fjolskyldunni i gaer og akvad ad fara adeins ut ur baenum a hotel sem er med sundlaug og strond og njota adeins lifsins eins og eg vaeri a vesturlondum:) thad endadi nu ekkert allt of vel:/ Sundlaugin var fin, en eg matti ekki fara med handklaedid sem eg fekk lanad hja theim a strondina svo eg hafdi ekkert ad gera thar, vildi ekki liggja a sandinum. EN thar sem eg hef aldrei svo mikid sem fengid sma lit a lappirnar sama hvad tha hef eg ekkert verid ad bera a mig solarvorn thar...thad voru stor mistok, eg brann alveg hryllilega a badum loppum, er ekki lengur hvit heldur raud og eg aetladi ekki ad geta sofnad i gaer:/ thad er reyndar mun skarra nuna en eg hef akvedid ad her med fer eg aldrei i solbad aftur eda ad reyna ad verda brun, thad er bara kjanalegt, fint ad vera hvit eins og snjorinn;)

Jaeja...thetta fer nu ad verda gott i bili,
bestu kvedjur heim!
-Lilja-
p.s. bara 2 vikur i heimkomu!!!

8 comments:

  1. mér lýst vel á það plan að vera bara hvít eins og snjórinn, þá á ég ekki eftir að líta út eins og kríuskítur við hliðina á þér eftir að þú kemur heim ;)
    knús & kossar, Árný :*

    ReplyDelete
  2. Hljómar sjúklega skemmtilegt hjá þér, hlakka til að fá sögurnar beint í æð þegar þú kemur heim :D Samt slæmt að vera búin að gefast uppá taninu...

    Anyways skemmtu þér sjúklega vel þessar 2 vikur sem eru eftir:)

    xoxo Magga

    PS. Ég er að íhuga að skella mér í gleðina á þjóðhátíð!

    ReplyDelete
  3. Gott að heyra frá þér elskan. Ég las bloggið fyrir krakkana áður en þau fóru að sofa og þau ætla að reyna að skrifa þér bréf á morgun. Annars bara heyskapur á sandinum í dag og á morgun og mýrin liggur flöt. Systurnar úr Arnarsmára og pabbi þeirra eru hér þessa vikuna. Voða gaman hjá börnunum í tjaldi og við hina ýmsu leiki. Bestu kveðjur frá öllum Mamma

    ReplyDelete
  4. Frabaert ad heyra fra ter og um safariferðina. vonandi verdur tighaett ad svida i solbrunann eftir tvaer vikur :)
    Knus og kossar fra ommu Boggu.

    ReplyDelete
  5. Þú verður að bera á þig sólarvörn ALLTAF!
    Sólin er stórhættuleg fyrir hvítingja eins og þig! Þetta er eitthvað sem íslendingar ætla ekki að ná að skilja! krabbameinsvaldandi!

    Eeeeenn kúl allt hitt! Sérstaklega með flóðhestana

    ReplyDelete
  6. Gaman að heyra frá þér, kakkalakkarnir venjast á endanum en ég er ekki viss með eðlurnar.
    Bestu kveðjur frá Svangrund.

    ReplyDelete
  7. ágætt að þú sért farin að gera eitthvað gagn... nei grín :p

    Kannski ekkibeint ástæða til að reyna fara í sólbað í afríku heldur... kemur allavegana pottþétt brúnni heim en þegar þú fórst út!

    Annars hlakkar mig orðið svoldið að sjá þig sæta mín!

    Kv. Sandra

    ReplyDelete
  8. Hæ Lilja, rosalega skemmtileg blogg hjá þér og gaman að lesa, haltu áfram að skrifa.. líka eftir að þú kemur heim!:)

    kv. Matti

    ReplyDelete