Saturday, July 4, 2009

...

Hallo hallo!
Eg er nu alveg ad venjast flestu herna i umhverfinu:) Ef eg tharf a klosettid i skolanum tha bara fer eg naestum inn og finn lyktina og heyri i flugunum og mer er ekki lengur mal;) Annars er eg byrjud ad kenna a tolvurnar loksins, bekkirnir eru reyndar mega storir, staersti er 60 krakkar! vid skiptum ollum bekkjunum i tvennt annar helmingurinn er i stofunni hja mer og eg segi theim fra tolvum og glosa og hinn helmingurinn fer i verklegt hja Johnson sem er einn af faum a thessu svaedi sem kann e-d a tolvur! flestir kennararnir eru bunir ad koma til min og bidja mig ad kenna theim a tolvur lika:p Annars er litid buid ad gerast thessa vikuna, for med krokkunum i sund, thad var voda gaman, thau velja semsagt a milli sunds, fotbolta, blaks og hlaups og fara tvisvar i viku i thad... sundlaugin er natturulega ekki upphitud thannig ad thad var mikid um skraeki thegar thau foru uti:p svo skulfu thau alveg greyin thegar thau komu upp ur, en finnst thetta samt alveg ogurlega gaman:)
For i kirkju med fjolskyldunni i morgun, thad er mjog spes, thau eru i kirkjunni fra 8. 30 til 4 eda 5! hlaegja bara ad mer thegar eg segi theim fra klukkutima messunum heima:) i morgun foru thau reyndar seinna en vanalega, ekki fyrr en 10 og eg for svo heim halfeitt. fannst thad alveg nogu langt! og a thessum tima var sami salmurinn sunginn thrisvar sinnum!
er svo komin nuna utur baenum, er ad fara i safari i fyrramalid og inni verdinu var fri gisting, svo eg tok thad til ad thurfa ekki ad vera i stressi i fyrramalid:) thetta er semsagt svona hopferd sem madur skrair sig i svo kannski kynnist eg e-m thar:) thetta er reyndar bara 3 daga ferd, en eg er buin ad heyra sogur um ad thetta se rosa gaman svo eg er bara spennt:)
annars er verid ad bida eftir tolvunum svo thetta er nog i bili:) myndir ekki alveg a leidinni a naestunni, kannski bara thegar eg kem heim...
Bestu kvedjur heim!

6 comments:

  1. Góða skemmtun í safarí og taktu fullt fullt af myndum til að sýna okkur þegar þú kemur!! Hlakka til að sjá þig, stóra systir:)

    ReplyDelete
  2. Sæl og blessuð Lilja Dögg mín. Það er óskaplega gaman að fylgjast svona með þér. Mér finnst ég nú kannast við ansi margt sem þú ert að segja frá svo þetta vekur upp gamlar minningar hjá mér. En ég sé að þú ert að höndla þetta vel og skrifar skemmtilega frá. Ég þykist líka muna eftir svitastorknum morgnum og eftirmiðdögum og erfiðleikum við að skilja pygme enskuna og hvað þá tala svo að maður skiljist. Ég óska þér alls hins besta kæra frænka í dvölinni. Við að kynnast landinu fólkinu og ekki síst sjálfri þér. þín Bjarney

    ReplyDelete
  3. Eg er viss um ad safariferdin verdur frabaer og ad 5 vikurnar verda lidnar adur en tu veist af og verda alltof fljotar ad lida. Bestu kvedjur fra Boggu ommu.

    ReplyDelete
  4. úff, þetta verður frábært! hlakka alveg hrikalega til að sjá myndir og heyra sögurnar!

    ReplyDelete
  5. Elsku frænka, takk fyrir að deila með þér af þessari merkilegu reynslu þinni. Með allra bestu ferðaóskum og kveðju, þín ömmusystir Kristín

    ReplyDelete
  6. hm... Mig þyrstir orðið í nýrri fréttir ;)
    Allt gott héðan að heiman. Blíða alla síðustu viku. Besta sumarveður síðan ég flutti í dalinn. Búið að slá á sandinum að hluta. Allir hressir.
    Knús og kossar að heiman.
    Þín mamma

    ReplyDelete