Sunday, June 28, 2009

Helgin...

Frabaert ad fa komment!
En eg for i ferdalag a fostudaginn med hjonunum sem eg by hja og minnsta straknum theirra, kom aftur i gaerkvoldi...en a thessum ruma solarhring foru taepir 10 timar i keyrslu! Vid forum semsagt til austur Uganda rett hja thorpi sem heitir Mbale ef eg man rett, gistum hja vinafolki theirra. vorum ekki komin thangad fyrr en ad verda 11 -logdum af stad milli 3 og 4, og thar fengum vid ad borda, eg kunni ekki vid annad en ad fa mer sma kjot, til ad standa undir ordi thar sem Gladys("mutta") var nybuin ad segja ad eg vaeri svo dugleg ad borda afrikanskan mat...En eg gat ekki meira en 2 bita thar sem thetta var hid ogedslegasta kjot sem eg hef a aevinni smakkad, eg er ekki fra thvi ad thad hafi verid myglad, og svo lita nautin ekkert rosavel ut sem eg hef sed herna uta gotum...allavega fekk eg svona lika rosalega i magann, eftir adeins tvo bita af thessum "mat"... Eg fekk ad fara a "klosettid" hja theim um nottina, thegar heimafolkid var vaknad (um 5-leytid) sem var bara hola uti skur. eg let mig hafa thad og for svo bara aftur ad sofa. Mer var svo enntha alveg ohemju illt i maganum thegar eg vaknadi og aetladi ad fa ad nota "klosettid" aftur en tha var solin komin upp og rosa heitt inni skurnum, vond lykt og ofan vid holuna var svart sky af flugum. Eg bara var of mikil pempia til ad geta thad... En nog af klosettferdum...thad eina sem vid svo gerdum tharna i austrinu var ad fara i kirkju, madurinn sem vid vorum hja er prestur og thetta var frekar spes lifsreynsla, fyrst var kennslustund thar sem folkinu var skipt uppi hopa og thad var kennsla ur bibliunni, svo tok vid rosalega long stund inni kirkjunni thar sem var mikid sungid og talad i 2-3 tima held eg...svo forum vid bara heim, og vorum ekki komin thangad fyrr en um 10 um kvoldid! tha tok eg loksins lyf vid magaverknum og var bara spraek i morgun:) en eg aetla ekki ad borda meira kjot herna!

Eg er ymist voda fegin ad eg verdi ekki lengur en 5 vikur herna, eda tha ad mer finnst thetta allt of stuttur timi til ad gera allt sem eg aetla mer...er i halfgerdu kultursjokki...
Fjolskyldan er voda kristin lika, thau bidja alltaf fyrir mat, og eftir kvoldmat les e-r upp ur bibliunni og utskyrir hvad hann/hun var ad lesa og svo er sunginn salmur, voda kruttlegt:)
Eg komst ad thvi adan ad eg er su eina a heimilinu sem er med almennilegt klosett, thad er bara hola uti skur fyrir hina, eg er voda fegin ad hafa klosett uppa herbergi, tho eg hafi ekki enntha getad notad sturtuna thar, thad er aldrei vatn i henni thegar eg fer i sturtu svo eg er bara med kalt vatn i fotu...Thvodi fotin min i fyrsta skipti adan, hushjalpin hefur alltaf bedid um thau a morgnana og thvegid fyrir mig, en i morgun heimtadi eg ad fa ad gera thad sjalf, langadi ad profa, en eg verd ad vidurkenna ad thad er voda freistandi ad leyfa henni bara ad gera thad framvegis fyrst hun er svona aest i thad;)

Annars er thetta bara gott i bili, meira seinna:)
Bestu kvedjur heim og endilega kommentid!
-Lilja Dogg

p.s. eg er med uganskt numer : +256 0702299179 ef thid faid serstaka longun i ad senda mer sms;)

p.p.s. eg reyni ad setja inn myndir naest, tharf ad na mer i usb lykil...

12 comments:

  1. Vá skil alveg að þú sért í kultúrsjokki! Oj myglað kjöt. Ég er ekki viss um að ég myndi meika þessi klósett eða hverskonar óþrífnað sem kann að vera í svona löndum þó ég telji mig ekki pempíu. Það er mesti ótti minn við að fara til Indlands t.d.
    En gaman að lesa þessar færslur. Virðist rosalega spennandi. En hvernig var það áttu ekkert að vinna eða?
    Ég fylgist með..
    Kveðja frá kalda Íslandi
    Sandra Dís
    (ef þú þekkir einhverja aðra söndru þá kommentaði ég líka á síðust færslu)

    ReplyDelete
  2. Svolitid spes ferdalag helgarferdin.......
    Frábaert ad fá að fylgjast med þinum upplifunum og aevintyrum. Kvedja. Amma

    ReplyDelete
  3. Gott að heyra frá þér elskan. Skil alveg að þú sért í kúltúrsjokki. Þetta er mikil breyting á lífsháttum, þó í stuttan tíma sé. Veit samt að þú höndlar það vel og átt eftir að njóta þessa tíma. Gott samt að þú byrgðir þig vel upp af allskonar lyfju vörum;) m.a. við magakveisu.
    Bestu kveðjur
    Mamma og pabbi

    ReplyDelete
  4. Jamm, það borgar sig klárleg að spara kurteisina, og fara frekar eftir því hvernig manni líst á matinn, áður en maður stingur honum upp í sig... Annars hef ég góða reynslu af því að borða bara eplamauk í tvær vikur ef maginn fer alveg í húgíbúgí... En það er reyndar ekki víst að eplamauk sé í boðinu þarna hjá þér :-)
    Kær kveðja, Jóna Finndís

    ReplyDelete
  5. Það er frábært að fylgjast með þessu ævintýri þínu.
    Þegar þú minntist á þvottinn fór ég að rifja upp gamlar minningar og hef eitt ráð. EKKI ganga í gallabuxum það er hræðilegt að þvo þær í höndunum eða leyfðu sérfræðngnum að gera það ;-) Gangi þér vel.

    Fríða frænka

    ReplyDelete
  6. Úff, stundum er best að halda sig bara við það sem lítur út fyrir að vera ekki myglað.. Frábært samt að þau fari með þig í ferðir eitthvað út fyrir þar sem þau búa, þetta eru staðir sem þú myndir aldrei fara til annars! Jeij, þetta er svo spennandi!

    Axel og Kolbrún í heimsókn hjá Iðunni

    ReplyDelete
  7. p.s. þú ættir að geta stillt þannig að hver sem er geti kommentað (anonymus), núna þarf maður að gera það í gegnum gmailið sitt, eða vera með account einhversstaðar annarsstaðar.

    ReplyDelete
  8. haha, vinna hvad er thad??hann er miklu spenntari fyrir ad syna mer uganda heldur en lata mig vinna...kem alltaf adeins i skolann a hverjum degi, en stoppa stutt og mest inna skrifstofu hja honum ad skipuleggja daginn (hann er skolastjorinn semsagt..) held samt ad eg eigi ad byrja a tolvukennslu a morgun:)
    og takk fyrir radin Frida, eg passa mig a gallabuxunum!

    ReplyDelete
  9. haha vá, heppin að fá einkaklósett :p
    en skemmtileg ferð vonandi, þrátt fyrir magakveisuna ;) og gott að þú tókst öll þessi lyf með þér :)
    -ÁrnýRún,Guðfinnur,Ingó A. & ÁsgeirJames

    ReplyDelete
  10. Hæ hæ. Takk fyrir að leyfa okkur mörlandanum að fylgjast með þér. Þetta er bara eitt stórt ævintýri.
    Bestu kveðjur.
    Elfa

    ReplyDelete
  11. Hæ Lilja!!
    Þetta hljómar allt ævintýri líkast! Ég vona að þú skemmtir þér svona vel allan tímann!! Þú verður svo enga stund að venjast matnum, ég hef enga trú á öðru...þú ert svo hörð ;)
    Bestu kveðjur, Ólöf Ósk.

    ReplyDelete
  12. Hæ,
    Gaman að fylgjast með þessu ævintýri. Það er allt í lagi að vera smá matvandur í framandi löndum, manstu ferðina í sveltið daginn eftir að ég kom frá Kína :) .. Hlakka til að sjá myndirnar
    Kveðja
    Hjalti Pall

    ReplyDelete