Ja, thad er ekkert annad, eg er lent i Afrikunni:) lenti a thridjudaginn og thar var tekid a moti mer, og vid tok skrautleg ferd med rutu a hotel sem er vid hlidina a skrifstofu samtakanna herna... Eftir langt og strangt ferdalag hefdi madur ekki sagt nei vid sturtu en sturtan var frekar spes, nanast ekkert rennsli svo eg endadi a ad bleyta bara hluta af handklaedinu minu og strjuka af mer mesta skitinn:p Svo var ekkert planad hja samtokunum thad kvold svo eg akvad ad kikja adeins ut i gongutur thar sem eg var ekki alveg til i ad fara ad sofa kl. 6. Tha fyrst attadi eg mig a hvad thad er ad vera hvit i svortu landi! Thad var glapt og starad, allir sem voru a motorhjolaleigubil eda taxabil (sem eru allt odruvisi en heima, meira eins og ministraetoar an timatoflu) reyndu ad fa mig med ser thar sem teir hefdu getad rukkad mig tvofalt eda trefalt meira en tha svortu! en eg var ekki einu sinni med uganska skildinga svo thad var ekki sens a thvi hja mer, enda hefdi eg bara villst:p krakkarnir kolludu a eftir mer MUZUNGU MUZUNGU!! (hvitingi hvitingi) eins og eg vaeri marsbui ad villast a jordinni...svo fekk eg lika astarjatningu! ( I love you so much!) skrautlegt thad...jaeja, svo svaf eg bara i 14 tima tha nottina, ordin soldid luin:p svo kom konan sem tok a moti mer og for med mig a veitingastad og eg fekk nautakjot i morgunmat! eftir thad hitti eg annan mann fra samtokunum sem kenndi mer eitt og annad um menningu landsins og soguna og svo fekk eg byrjendakennslu i Luganda, theirra adaltungumali...Seinnipartinn i gaer kom svo host pabbinn ad saekja mig a hotelid, hann er hinn agaetasti madur, og thau fjolskyldan eru voda gestrisin, enn hef eg ekkert thurft ad borga nema thetta internet, hann keypti sim kort, hefur borgad allar ferdir fyrir mig, fram og til baka, keypti handa mer vatn og mat og eg veit ekki hvad og hvad... Stelpan hins vegar sem vinnur hja theim er pinku spes...agaetis stelpa en hun talar voda litla ensku, svo vid getum litid talad saman, svo i morgun var eg seinust a faetur, thau leyfdu mer ad sofa ut i morgun og hun gerdi morgunmat handa mer og thegar hun let mig fa hann, tha nanast hneigdi hun sig fyrir mer!! en fin stelpa samt:) 4ra ara stelpan, Rebecca er lika algjort krutt! hun talar sma ensku, og vildi strax fa mig ad spila vid sig og var voda forvitin um hvad eg var med med mer,eins og iPodinn og oll fotin.Nathan, sem er 8 ara taladi ekki mikid vid mig, held hann hafi verid pinu feiminn vid mig...og svo er pinu litli Isaac, hann er 4ra manada og voda saetur! elsta stelpan er i heimavistarskola svo eg hef ekki sed hana enntha.. Nu eru adal ahyggjur Stanleys, pabbans i fjolskyldunni hvad eg verd stutt herna...hann helt eg yrdi allavega 2-3 manudi, og 1 manudur finnst honum alltof alltof stutt, hann er a fullu ad skipuleggja fyrir mig hvad eg get gert svo eg nai ad gera sem mest a thessum stutta tima, sem er agaett:)
annars er thetta eins olikt Islandi og thad mogulega gaeti verid! umferdin er brjalud, umferdarreglur og skilti eru ekkert virt, enn hef eg bara sed 1 umferdarljos og taxarnir...haha, thad eru bara 10 mannabilar, sem bida eftir ad their fyllist og tha fara their af stad, eg er ekki viss um hvort thad se alltaf sama leid eda bara kemur i ljos hvort thu endar a rettum stad, fatta thetta ekki alveg... svo eru motorhjol, sem thu getur latid keyra thig hvert sem madur vill, en thad er hins vegar voda litid um gotuheiti svo thad er vissara ad rata! thessi hjol kallast bodaboda, og mer skilst ad thad se af thvi thau voru notud til ad fara yfir landamaerin og til baka aftur ( border, border) og thadan kemur nafnid...svo er thad enskan theirra...eg a vodalega erfitt med ad skilja thau...stundum segi eg bara ja eda nei, thegar eg er buin ad segja ha? of oft, og eg veit ekkert um hvad thau eru ad tala:p thad er bara e-d vid hreiminn, eg verd kannski farin ad na thvi thegar eg kem heim:p
jaeja, thetta eru svona nyjustu frettir af mer, eg er ad verda buin med timann a netcaf'e inu, bestu kvedjur heim!!
Lilja Dogg
Thursday, June 25, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
jeeeij! en frábært!
ReplyDeletesvo skaltu ekkert vera að hanga í tölvunni, þú verður komin heim aftur áður en þú veist af! skemmtu þér svakalega vel!
kolbrún
Æðislegt, mér finnst þetta svo spennandi hjá þér. Skemmtu þér vel mín kæra :-)
ReplyDeleteVá gaman að heyra í þér. Þetta virðist allt svo fjarlægt:) Vonandi líður þér vel og það verður gaman að fá að fylgjast með þér;)
ReplyDeleteKristín
Yndislegt ad heyra fra tér om oll ævintyrin i okunnu landi og oliku menningarumhverfi. Gott ad heyra að tu ert heppin med fjolskyldu. fylgist spennt med og takk fyrir tolvupostinn. Kvedja fra ommu.
ReplyDeleteaaah ég get kommentað ! :D
ReplyDeletehaha.. en já, voða skemmtilegt að vita hvernig gengur þarna hinumegin ;)
en fyndið þetta með ástarjátninguna, passaðu þig bara að það rætist ekki sem ég sagði við þig áður en þú fórst út ;)
kossar & knús,
ÁrnýRún!
Frábært að frétta af Afríkuævintýrunum þínum, knús kveðjur af klakanum :-) Jóna Finndís
ReplyDeleteEn framandi og einhvernveginn erfitt að ímynda sér :)
ReplyDeleteEn Já er besta svarið ef þú skilur ekki!
Og passaðu þig í göngutúrunum!!!
kv. IÐunn the caring
Já er líklega besta svarið við næstum öllu Iðunn, ef hún fær bónorð úti á götu vil ég helst ekki að hún segi já...;)
ReplyDeleteDísa
En gaman að lesa þetta. E.t.v væri auðveldara f. mig að vera þarna úti, kannski ekki jafn mikið glápt. En er þetta efnað fólk sem þú býrð hjá? Ég bjóst við því að þú yrðir í strákofa og einhver myndi ganga úr rúmmi (mottu) f. þig?
ReplyDeleteKveðja Sandra
haha, eg reyni ad passa mig a bonordunum!!
ReplyDeleteen Sandra, ja thad yrdi eflaust mikid audveldara fyrir thig ad vera herna, thvi thad er meira ad segja dyrara fyrir hvita en svarta i dyragardinn!!af thvi thau geta ekki sed hvort madur se heimamadur eda ekki ef madur er svartur...en thau eru medal rik, bua i frekar storu mursteinshusi, en elda a frekar frumstaedan mata finnst mer allavega:p
vá verður að taka fullt af myndum! Af mataraðstöðu, klósett aðstöðu og bara öllu!!
ReplyDelete