Datt allt í einu í hug að láta vita að ég er komin heim, svona til að klára bloggið:) Kom reyndar fyrir viku en hef verið pínu upptekin um verslunarmannahelgina... Myndir eru komnar á facebook, en ef einhver er ekki með facebook, en vill sjá myndirnar þá er ekkert mál að senda bara á mig mail og ég get sent link á myndirnar! Annars er óskaplega gott að vera komin aftur heim, en ég verð að viðurkenna að ég sakna Úganda og allra vina minna þar aðeins..
En jæja, þetta verður ekki lengra núna eða síðar, vona að þið e-r hafi haft gaman af að fylgjast með þessum fáu en löngu bloggum:)
Kveðjur,
Lilja Dögg
Tuesday, August 4, 2009
Thursday, July 23, 2009
Oli otya!
Uff va hvad timinn lidur hratt!! Sidastu 10 dagar eru bunir ad vera planadir fra morgni til kvolds til ad na ad gera sem mest adur en sunnudagurinn rennur upp, en tha a eg pantad flugid heim!! Semsagt mikid buid ad gerast hja mer! hvar er nu best ad byrja...
Eg for um daginn (reyndar soldid langt sidan gleymdi bara ad segja fra thvi) i hus sem hysir adalskrifstofu konungsrikisins Buganda, sem er eitt af nokkrum konungsrikjum Uganda. Mr. Mukasa vill endilega syna mer allt mogulegt:) allavega, i konungsrikinu eru 52 clans, veit ekki alveg hvernig a ad thyda thad, thetta eru ekki aettbalkar en thad eiga allir sitt clan. Flest ( ef ekki oll) eru thau nefnd eftir dyrum, konan sem eg by hja er t.d. i kinda clan (sheep clan) og thad thydir ad hun ma ekki borda rollukjot thvi hun er i rauninni rolla, ef eg skil thetta rett... Jaeja, tharna i adalskrifstofunni i fundarherberginu var madur, greinilega mjog merkilegur madur, ad segja fra herberginu thegar vid komum inn. Honum for adeins ad tala vid mig, thar sem eg er mzungu, og spurdi mig m.a. hvort eg aetti clan. Thegar eg sagdi honum ad eg aetti ekki neitt svoleidis vildi hann endilega gefa mer eitt. Hann aetladi fyrst ad setja mig i rollu clan, sem mer fannst tilvalid til ad byrja med, thar sem eg umgengst rollur soldid og fannst snidugt ad vera i sama clan og konan sem eg by hja..en svo fattadi eg ad eg aetla ekki ad haetta ad borda lambakjot! svo hann skipti og setti mig i grasshopper clan (engisprettu?) sem mer finnst alveg frabaert thar sem thau borda thad vist her og eg vred ad segja ad eg hef ekki mikinn ahuga a thvi:/ svo eg hef fulla astaedu til ad smakka ekki a thvi:) hann gaf mer svo lika nytt nafn : Nakimera (borid fram nachimera) sem mer finnst bara hid finasta nafn:) tho thad se nu ekki betra en Lilja...
kerfid i skolanum er thannig ad kennararnir taka alltaf baekurnar hja krokkunum til ad fara yfir, baedi glosur og verkefni. Thad hefur ekki farid minni timi i thad hja mer en ad kenna! En eg var ad fara yfir glosur hja theim um musina, hvernig takkarnir virka og hvad their gera og komst ad thvi ad eg skrifa greinilega nokkud oskyrt! Thvi einn hafdi skrifad : when the right button is attacked... i stadinn fyrir When the right button is pressed og svo kom onnur og thridja bokin sem hofdu oll misskilid mig! eg var farin ad sja thau fyrir mer berja a takkana til ad fa tha til ad virka:p
Annars for eg i ferdalag sidasta fostudag fram a manudag med Mr.Mukasa, 3 odrum kennurum i skolanum og odrum adventistum, vinum theirra. Vid forum til vestur Uganda, i bae sem heitir Fort Portal, gistum adeins fyrir utan baeinn hja rosa indaelli konu sem baud okkur ad gista heima hja ser endurgjaldslaust. Mukasa var reyndar buinn ad vara mig vid ad thetta yrdi i heimahusi, ekki a hoteli og ekki moguleiki a ad hengja upp moskitonet thar sem vid myndum gista a dynum a golfinu..og a thessu svaedi er nokkur haetta a malariu, meiri en her i kampala...svo hann spurdi mig hvort eg myndi vilja gista a gistiheimili i baenum frekar en hja henni. Eg sa fyrir mer throngan moldarkofa med mottur a golfinu og skordyr skridandi um a manni a nottunni (okei kannski ekki alveg svo slaemt) svo eg vildi mikid frekar borga sma fyrir gistingu en enda med malariu! svo thegar vid komum sagdi madurinn sem tok a moti okkur ad thad vaeri otharfi eg gaeti gist i rumi tharna inni tho hinir vaeru a dynum, eg thyrfti bara ad kaupa moskitonet... svo thad vard ur. Vid komum svo til konunnar (sem heitir Stella) og husid var thad indaelasta sem eg hef sed i uganda, veggirnir nokkud hreinir, stofan rumgod og thaegileg og thad var engin lykt a klosettinu uti og engar flugur! mer fannst soldid kjanalegt thegar eg var komin ad hafa farid fram a rum ad sofa a thvi eg sa aldrei moskitoflugur inni heldur...En eg gisti semsagt i herbergi med fraenku Stellu sem er a aldur vid mig og var voda hress:) taladi um ad hana hafi alltaf langad i vinkonu, held reyndar ad hun hafi verid ad meina fra odrum londum frekar en ad hun eigi enga vini:p Thau gerdu lika pinku grin ad mer hinir i hopnum, spurdu mig hvernig eg hefdi sofid med alla 4 veggina, mer leid pinku eins og algjorri pempiu sem get engan veginn sofid a golfinu:/ En ferdin var aedisleg i alla stadi, folkid var skemmtilegt, landslagid frabaert og bara allt aedislegt! hefdi getad eytt viku med theim tharna:) nadi lika ad eignast nokkra vini og kynnast kennurunum betur sem eru i skolanum. Vid keyrdum a Rwenzori fjallid og gengum svo upp a thad daginn eftir, forum reyndar ekki upp a haesta tindinn, en thad er lika haesta fjall i uganda:) thetta var samt alveg nokkud long ganga, thau heldu samt ad eg vaeri algjor vesalingur, allir alltaf ad spurja hvort eg vaeri ekki threytt og hvort eg hefdi meiri orku til ad halda afram, og eg var alltof stolt til ad vidurkenna ad eg vaeri hid minnsta threytt!!:p Eg var lika rosa heppin, fekk ljosmyndara med mer, strakur sem er munadarlaus og Stella tok ad ser fyrir 2-3 arum ( myndi giska a ad hann se 13-14 ara) hafdi alveg rosalega gaman af ad taka myndir og tok velina mina ad ser, hann tok lika rosa godar myndir og alveg hrikalega margar! milli 200-300 held eg! Thegar vid forum i gonguna endudum vid semsagt i sma dal thar sem er heitur reitur, sem er kannski 45 gradur og svo er kold a thar vid hlidina. Folk stundar thad tharna ad fara i heita vatnid og lata thad alveg upp ad hoku, vera thar i sma tima og fara svo i iskalda ana og lata vatnid alveg upp ad hoku o.s.frv. thetta gerdu thau aftur og aftur i 90 minutur held eg, vid vorum 3 sem slepptum thvi. mer fannst thetta ekkert snidugt, og serstaklega thegar thad leid yfir 3 theirra i anni og thad thurfti ad bera thau uppur ! en thad vitlausasta var ad thau haettu ekki eftir thad heldur heldu afram! ef ykkur finnst thad vitlaust bididi bara! thad voru tharna konur sem eru fra thessu svaedi, onnur hafdi gert thetta i viku, a hverjum degi fra morgni til kvolds og hin i manud!!!! ekki mikid ad gera a theim heimilum....
I gaer for eg svo i river rafting a nil! thad var aedi:D byrjadi reyndar a ad sofa yfir mig i fyrsta skipti sidan eg kom og pick up rutan thurfti ad bida eftir mer i korter...svo var eg ekki med nogan pening, thvi eg hafdi skrad mig i styrkleika 3, treysti mer ekki i 5 en thegar eg kom a stadinn kom i ljos ad thad var eigilega omouglegt, thvi hopurinn sem var ad fara i thad var i 2 daga en eg gat bara verid 1 dag...svo eg splaesti i 5 og se ekki eftir thvi!! thad var eigilega meira ognvekjandi ad sja thad en ad vera thar, en eg datt lika ut fyrir bara 1 sinni, thad var thad mest ognvekjandi...
Thad er mus inni hja mer a nottunni, eda mer syndist thad vera mus i gaer, og hun er brjalud i sukkuladi!! Eg tok eftir thvi a fyrstu dogunum ad thad voru halfnogud kulusukk a golfinu, og eg mundi ekki eftir ad hafa halfnagad sukkuladid utan af theim svo mer fannst thetta heldur gruggugt...lokadi thad svo bara nidri tosku og gleymdi thessu. fyrir nokkrum dogum keypti eg svo sukkuladikex, opnadi pakkann og fekk mer kex og hafdi thad svo bara i poka a golfinu. Var svo rett buin ad slokkva ljosin fyrir svefninn ad eg heyrdi skrudninga i pokanum, helt fyrst ad hann vaeri bara ad hreyfast ad sjalfu ser, en thegar thad haettir ekki lysi eg a hann med simanum minum og tha haettir thad. svo slekk eg ljosid aftur og fljotlega byrja skrudningarnir aftur. Mer leist nu ekki a blikuna thar sem eg er ekki mjog skordyravaen, og tipla a tanum til ad kveikja ljosid, grip herdatre og lem a pokann med thvi. tek svo skoinn minn og lem lika med honum, eftir einhvern tima og morg hjartaslog tek eg svo i pokann en thar er bara kexid!! eg veit ekki hvernig kvikindid for ad thvi ad laedast ut an thess ad eg taeki eftir thvi en thad var orugglega hraeddara vid mig en eg vid thad, greyid en eg slokkti ekki aftur ljosid!...Daginn eftir tok eg adeins til i herberginu, safnadi ollum skrudningspokum saman inna badherbergi adur en eg for ad sofa. Svo thegar eg slekk ljosid lidur ekki langur timi adur en eg heyri skrudningana! eg fer a faetur og kveiki ljosid og tha hljop held eg mus ut um rifu a milli hurdarinnar og dyrakamarsins, sem eg get ekki lokad. eg verd bara ad lifa med greyinu i 3 naetur i vidbot, thvi eftir thad kem eg heim! Eg verd reyndar ad vidurkenna ad tho thad verdi ofbodslega gott ad komast heim, tha gaeti eg alveg verid herna i 2-3 vikur i vidbot!:) og eg a pottthett eftir ad koma aftur, er reyndar buin ad lofa thvi...
jaeja, ef einhver nadi ad lesa thetta allt tha a sa/su heidur skilid, thetta er vist ordid nogu langt:p
Bestu kvedjur i goda vedrid heim og sjaumst eftir nokkra daga!!!:)
-Lilja Dogg Nakimera-
Eg for um daginn (reyndar soldid langt sidan gleymdi bara ad segja fra thvi) i hus sem hysir adalskrifstofu konungsrikisins Buganda, sem er eitt af nokkrum konungsrikjum Uganda. Mr. Mukasa vill endilega syna mer allt mogulegt:) allavega, i konungsrikinu eru 52 clans, veit ekki alveg hvernig a ad thyda thad, thetta eru ekki aettbalkar en thad eiga allir sitt clan. Flest ( ef ekki oll) eru thau nefnd eftir dyrum, konan sem eg by hja er t.d. i kinda clan (sheep clan) og thad thydir ad hun ma ekki borda rollukjot thvi hun er i rauninni rolla, ef eg skil thetta rett... Jaeja, tharna i adalskrifstofunni i fundarherberginu var madur, greinilega mjog merkilegur madur, ad segja fra herberginu thegar vid komum inn. Honum for adeins ad tala vid mig, thar sem eg er mzungu, og spurdi mig m.a. hvort eg aetti clan. Thegar eg sagdi honum ad eg aetti ekki neitt svoleidis vildi hann endilega gefa mer eitt. Hann aetladi fyrst ad setja mig i rollu clan, sem mer fannst tilvalid til ad byrja med, thar sem eg umgengst rollur soldid og fannst snidugt ad vera i sama clan og konan sem eg by hja..en svo fattadi eg ad eg aetla ekki ad haetta ad borda lambakjot! svo hann skipti og setti mig i grasshopper clan (engisprettu?) sem mer finnst alveg frabaert thar sem thau borda thad vist her og eg vred ad segja ad eg hef ekki mikinn ahuga a thvi:/ svo eg hef fulla astaedu til ad smakka ekki a thvi:) hann gaf mer svo lika nytt nafn : Nakimera (borid fram nachimera) sem mer finnst bara hid finasta nafn:) tho thad se nu ekki betra en Lilja...
kerfid i skolanum er thannig ad kennararnir taka alltaf baekurnar hja krokkunum til ad fara yfir, baedi glosur og verkefni. Thad hefur ekki farid minni timi i thad hja mer en ad kenna! En eg var ad fara yfir glosur hja theim um musina, hvernig takkarnir virka og hvad their gera og komst ad thvi ad eg skrifa greinilega nokkud oskyrt! Thvi einn hafdi skrifad : when the right button is attacked... i stadinn fyrir When the right button is pressed og svo kom onnur og thridja bokin sem hofdu oll misskilid mig! eg var farin ad sja thau fyrir mer berja a takkana til ad fa tha til ad virka:p
Annars for eg i ferdalag sidasta fostudag fram a manudag med Mr.Mukasa, 3 odrum kennurum i skolanum og odrum adventistum, vinum theirra. Vid forum til vestur Uganda, i bae sem heitir Fort Portal, gistum adeins fyrir utan baeinn hja rosa indaelli konu sem baud okkur ad gista heima hja ser endurgjaldslaust. Mukasa var reyndar buinn ad vara mig vid ad thetta yrdi i heimahusi, ekki a hoteli og ekki moguleiki a ad hengja upp moskitonet thar sem vid myndum gista a dynum a golfinu..og a thessu svaedi er nokkur haetta a malariu, meiri en her i kampala...svo hann spurdi mig hvort eg myndi vilja gista a gistiheimili i baenum frekar en hja henni. Eg sa fyrir mer throngan moldarkofa med mottur a golfinu og skordyr skridandi um a manni a nottunni (okei kannski ekki alveg svo slaemt) svo eg vildi mikid frekar borga sma fyrir gistingu en enda med malariu! svo thegar vid komum sagdi madurinn sem tok a moti okkur ad thad vaeri otharfi eg gaeti gist i rumi tharna inni tho hinir vaeru a dynum, eg thyrfti bara ad kaupa moskitonet... svo thad vard ur. Vid komum svo til konunnar (sem heitir Stella) og husid var thad indaelasta sem eg hef sed i uganda, veggirnir nokkud hreinir, stofan rumgod og thaegileg og thad var engin lykt a klosettinu uti og engar flugur! mer fannst soldid kjanalegt thegar eg var komin ad hafa farid fram a rum ad sofa a thvi eg sa aldrei moskitoflugur inni heldur...En eg gisti semsagt i herbergi med fraenku Stellu sem er a aldur vid mig og var voda hress:) taladi um ad hana hafi alltaf langad i vinkonu, held reyndar ad hun hafi verid ad meina fra odrum londum frekar en ad hun eigi enga vini:p Thau gerdu lika pinku grin ad mer hinir i hopnum, spurdu mig hvernig eg hefdi sofid med alla 4 veggina, mer leid pinku eins og algjorri pempiu sem get engan veginn sofid a golfinu:/ En ferdin var aedisleg i alla stadi, folkid var skemmtilegt, landslagid frabaert og bara allt aedislegt! hefdi getad eytt viku med theim tharna:) nadi lika ad eignast nokkra vini og kynnast kennurunum betur sem eru i skolanum. Vid keyrdum a Rwenzori fjallid og gengum svo upp a thad daginn eftir, forum reyndar ekki upp a haesta tindinn, en thad er lika haesta fjall i uganda:) thetta var samt alveg nokkud long ganga, thau heldu samt ad eg vaeri algjor vesalingur, allir alltaf ad spurja hvort eg vaeri ekki threytt og hvort eg hefdi meiri orku til ad halda afram, og eg var alltof stolt til ad vidurkenna ad eg vaeri hid minnsta threytt!!:p Eg var lika rosa heppin, fekk ljosmyndara med mer, strakur sem er munadarlaus og Stella tok ad ser fyrir 2-3 arum ( myndi giska a ad hann se 13-14 ara) hafdi alveg rosalega gaman af ad taka myndir og tok velina mina ad ser, hann tok lika rosa godar myndir og alveg hrikalega margar! milli 200-300 held eg! Thegar vid forum i gonguna endudum vid semsagt i sma dal thar sem er heitur reitur, sem er kannski 45 gradur og svo er kold a thar vid hlidina. Folk stundar thad tharna ad fara i heita vatnid og lata thad alveg upp ad hoku, vera thar i sma tima og fara svo i iskalda ana og lata vatnid alveg upp ad hoku o.s.frv. thetta gerdu thau aftur og aftur i 90 minutur held eg, vid vorum 3 sem slepptum thvi. mer fannst thetta ekkert snidugt, og serstaklega thegar thad leid yfir 3 theirra i anni og thad thurfti ad bera thau uppur ! en thad vitlausasta var ad thau haettu ekki eftir thad heldur heldu afram! ef ykkur finnst thad vitlaust bididi bara! thad voru tharna konur sem eru fra thessu svaedi, onnur hafdi gert thetta i viku, a hverjum degi fra morgni til kvolds og hin i manud!!!! ekki mikid ad gera a theim heimilum....
I gaer for eg svo i river rafting a nil! thad var aedi:D byrjadi reyndar a ad sofa yfir mig i fyrsta skipti sidan eg kom og pick up rutan thurfti ad bida eftir mer i korter...svo var eg ekki med nogan pening, thvi eg hafdi skrad mig i styrkleika 3, treysti mer ekki i 5 en thegar eg kom a stadinn kom i ljos ad thad var eigilega omouglegt, thvi hopurinn sem var ad fara i thad var i 2 daga en eg gat bara verid 1 dag...svo eg splaesti i 5 og se ekki eftir thvi!! thad var eigilega meira ognvekjandi ad sja thad en ad vera thar, en eg datt lika ut fyrir bara 1 sinni, thad var thad mest ognvekjandi...
Thad er mus inni hja mer a nottunni, eda mer syndist thad vera mus i gaer, og hun er brjalud i sukkuladi!! Eg tok eftir thvi a fyrstu dogunum ad thad voru halfnogud kulusukk a golfinu, og eg mundi ekki eftir ad hafa halfnagad sukkuladid utan af theim svo mer fannst thetta heldur gruggugt...lokadi thad svo bara nidri tosku og gleymdi thessu. fyrir nokkrum dogum keypti eg svo sukkuladikex, opnadi pakkann og fekk mer kex og hafdi thad svo bara i poka a golfinu. Var svo rett buin ad slokkva ljosin fyrir svefninn ad eg heyrdi skrudninga i pokanum, helt fyrst ad hann vaeri bara ad hreyfast ad sjalfu ser, en thegar thad haettir ekki lysi eg a hann med simanum minum og tha haettir thad. svo slekk eg ljosid aftur og fljotlega byrja skrudningarnir aftur. Mer leist nu ekki a blikuna thar sem eg er ekki mjog skordyravaen, og tipla a tanum til ad kveikja ljosid, grip herdatre og lem a pokann med thvi. tek svo skoinn minn og lem lika med honum, eftir einhvern tima og morg hjartaslog tek eg svo i pokann en thar er bara kexid!! eg veit ekki hvernig kvikindid for ad thvi ad laedast ut an thess ad eg taeki eftir thvi en thad var orugglega hraeddara vid mig en eg vid thad, greyid en eg slokkti ekki aftur ljosid!...Daginn eftir tok eg adeins til i herberginu, safnadi ollum skrudningspokum saman inna badherbergi adur en eg for ad sofa. Svo thegar eg slekk ljosid lidur ekki langur timi adur en eg heyri skrudningana! eg fer a faetur og kveiki ljosid og tha hljop held eg mus ut um rifu a milli hurdarinnar og dyrakamarsins, sem eg get ekki lokad. eg verd bara ad lifa med greyinu i 3 naetur i vidbot, thvi eftir thad kem eg heim! Eg verd reyndar ad vidurkenna ad tho thad verdi ofbodslega gott ad komast heim, tha gaeti eg alveg verid herna i 2-3 vikur i vidbot!:) og eg a pottthett eftir ad koma aftur, er reyndar buin ad lofa thvi...
jaeja, ef einhver nadi ad lesa thetta allt tha a sa/su heidur skilid, thetta er vist ordid nogu langt:p
Bestu kvedjur i goda vedrid heim og sjaumst eftir nokkra daga!!!:)
-Lilja Dogg Nakimera-
Sunday, July 12, 2009
varud! langt blogg framundan
Safari ferdin var aedisleg! saum fullt af dyrum, reyndar engin ljon, en fill sem vid hefdum nanast getad snert, hann var svo nalaegt!! forum lika a siglingu a nil, sem var mjog fint, saum tha nokkud marga flodhesta, leidsogumadurinn sagdi ad thad vaeri hatt i thusund! svo forum vid i sma gongu upp ad fossunum sem voru aedislegir, naestum jafn fallegir og Skogafoss;) En talandi um dyr... eg var um daginn heima og aetladi ad syna Gladys e-d sem eg hafdi keypt, og skrapp upp, og til ad fara i herbergid mitt fer eg upp stiga sem liggur bara ad minu herbergi, ekkert mjog skemmtilegur stigi...jaeja, a leidinni nidur se eg alveg aegilega ljott skordyr og frekar stort sem eg hafdi aldrei sed adur! kom alveg hlaupandi nidur og sagdi theim fra thessu, thau sendu Nathan, sem er 8 ara med e-d sprey til ad drepa thad, og hann sagdi mer ad thetta vaeri kakkalakki:/ thau hlogu soldid ad mer og med mer ad thessu...en thad er ekki allt buid! thegar eg aetla svo ad fara ad sofa stuttu seinna er eg ad taka peysu ut ur fatahenginu inni hja mer og tha hleypur ljot graen edla undan peysunni! Eg tek alveg stokk nidur og saeki thau til ad hjalpa mer, og ekki var minna hlegid ad thvi:p svo var eg skithraedd um kvoldid ad thad vaeru enhver kvikindi enntha inni sem myndu skrida upp rumid eda e-d..:/ en thad hefur ekki ordid:)
Kennslan er komin a fullt og gengur bara thokkalega, krakkarnir nota reyndar somu taekni og eg, ef thau skilja ekki segja thau bara ja, svo eg veit ekkert hvenaer thau skilja eda skilja ekki...nema thegar ja passar ekki vid spurninguna, t.d.
Eg: jaeja hvad munidi nu eftir lyklabordinu?
thau: ja
Eg : getidi sagt mer e-d um thad?
thau: ja
Eg: okei, segidi mer e-d:)
thau thegja oll og svo kemur :ha??
Annars for eg i ferdalag med eldri bekkjunum i vikunni, forum fyrst i verksmidju sem byr til dynur og svo i bakari verksmidju...mjog frodlegt thad... svo forum vid lika ad upptokum Nilar, sem var mjog skemmtilegt! lenti reyndar i skritnustu lifsreynslu sem eg hef ordid fyrir...vid vorum tharna a sma eyju ad fraedast um upptokin og svoleidis og thad var tharna annar skoli, eldri krakkar, held thad hafi verid secondary school, ca. 15 og uppur. Koma 2 stelpur upp ad mer og segjast vilja fa mynd af ser med mer! thad var svo sem sjalfsagt, en mer fannst thad samt pinu spes...svo kemur i ljos ad thaer vilja vera einar a myndinni med mer, semsagt i sitthvoru lagi! thad var semsagt ljosmyndari med i ferdinni sem thurfti ad borga fyrir hverja mynd sem hann tok og svo framkallar hann thaer fyrir mann, og thaer splaestu i sitthvora myndina med mer. Svo koma fleiri og fleiri, endadi i naestum 10 myndum! Svo forum vid i land og forum ad skoda foss i anni, og neinei, kemur tha ekki enn annar strakur ur odrum skola, og bidur um mynd af mer!! Eg fattadi ekki fyrr en eftir a ad audvitad hefdi eg att ad rukka thau fyrir ad vera med mer a mynd, eg hefdi storgraett;)
En va hvad krakkarnir geta dansad! Thad kom lag i utvarpinu sem greinilega allir thekkja og thau stodu upp og donsudu eins og eg veit ekki hvad! Eg tok thad a video og allt;) Annars er ekki mikid um oryggi a vegunum, thad var trodid i rutuna svo sumstadar voru 4 i 2 saetum og audvitad engin belti, og svo er bara tekid fram ur a svaka hrada aftur og aftur, vorum naestum buin ad klessa a bil einu sinni:/ Skritid samt midad vid thad hvad thad tekur langan tima ad ferdast! 40-50 km er alveg klukkutimi i minnsta lagi...
Eitt sem eg mun aldrei venjast herna. Hvernig er stundum komid fram vid krakkana...Thau eru aldrei bedin um neitt, theim er sagt ad gera allt og vid minnsta tilefni eru foreldrar og kennarar balreid, og tala svo um hvad krakkarnir seu thrjosk...og einu sinni sa eg einn kennarann nota prik a nokkra krakka an thess ad thau hefdu gert neitt, eg var allavega ekki vor vid neitt. Thau voru soldid ad spurja mig um Island um daginn hvernig skolarnir vaeru og hvort thetta vaeri eins og fleira, og svo spurdi einn strakurinn mig hvort madur myndi fara i fangelsi ef madur myndi berja krakka med spytu a Islandi...frekar sorglegt...En thad thydir ekki ad hugsa um thad thvi thad er ekkert sem eg get gert.
Yfir i adra salma...Eg sleppti longu messunni med fjolskyldunni i gaer og akvad ad fara adeins ut ur baenum a hotel sem er med sundlaug og strond og njota adeins lifsins eins og eg vaeri a vesturlondum:) thad endadi nu ekkert allt of vel:/ Sundlaugin var fin, en eg matti ekki fara med handklaedid sem eg fekk lanad hja theim a strondina svo eg hafdi ekkert ad gera thar, vildi ekki liggja a sandinum. EN thar sem eg hef aldrei svo mikid sem fengid sma lit a lappirnar sama hvad tha hef eg ekkert verid ad bera a mig solarvorn thar...thad voru stor mistok, eg brann alveg hryllilega a badum loppum, er ekki lengur hvit heldur raud og eg aetladi ekki ad geta sofnad i gaer:/ thad er reyndar mun skarra nuna en eg hef akvedid ad her med fer eg aldrei i solbad aftur eda ad reyna ad verda brun, thad er bara kjanalegt, fint ad vera hvit eins og snjorinn;)
Jaeja...thetta fer nu ad verda gott i bili,
bestu kvedjur heim!
-Lilja-
p.s. bara 2 vikur i heimkomu!!!
Kennslan er komin a fullt og gengur bara thokkalega, krakkarnir nota reyndar somu taekni og eg, ef thau skilja ekki segja thau bara ja, svo eg veit ekkert hvenaer thau skilja eda skilja ekki...nema thegar ja passar ekki vid spurninguna, t.d.
Eg: jaeja hvad munidi nu eftir lyklabordinu?
thau: ja
Eg : getidi sagt mer e-d um thad?
thau: ja
Eg: okei, segidi mer e-d:)
thau thegja oll og svo kemur :ha??
Annars for eg i ferdalag med eldri bekkjunum i vikunni, forum fyrst i verksmidju sem byr til dynur og svo i bakari verksmidju...mjog frodlegt thad... svo forum vid lika ad upptokum Nilar, sem var mjog skemmtilegt! lenti reyndar i skritnustu lifsreynslu sem eg hef ordid fyrir...vid vorum tharna a sma eyju ad fraedast um upptokin og svoleidis og thad var tharna annar skoli, eldri krakkar, held thad hafi verid secondary school, ca. 15 og uppur. Koma 2 stelpur upp ad mer og segjast vilja fa mynd af ser med mer! thad var svo sem sjalfsagt, en mer fannst thad samt pinu spes...svo kemur i ljos ad thaer vilja vera einar a myndinni med mer, semsagt i sitthvoru lagi! thad var semsagt ljosmyndari med i ferdinni sem thurfti ad borga fyrir hverja mynd sem hann tok og svo framkallar hann thaer fyrir mann, og thaer splaestu i sitthvora myndina med mer. Svo koma fleiri og fleiri, endadi i naestum 10 myndum! Svo forum vid i land og forum ad skoda foss i anni, og neinei, kemur tha ekki enn annar strakur ur odrum skola, og bidur um mynd af mer!! Eg fattadi ekki fyrr en eftir a ad audvitad hefdi eg att ad rukka thau fyrir ad vera med mer a mynd, eg hefdi storgraett;)
En va hvad krakkarnir geta dansad! Thad kom lag i utvarpinu sem greinilega allir thekkja og thau stodu upp og donsudu eins og eg veit ekki hvad! Eg tok thad a video og allt;) Annars er ekki mikid um oryggi a vegunum, thad var trodid i rutuna svo sumstadar voru 4 i 2 saetum og audvitad engin belti, og svo er bara tekid fram ur a svaka hrada aftur og aftur, vorum naestum buin ad klessa a bil einu sinni:/ Skritid samt midad vid thad hvad thad tekur langan tima ad ferdast! 40-50 km er alveg klukkutimi i minnsta lagi...
Eitt sem eg mun aldrei venjast herna. Hvernig er stundum komid fram vid krakkana...Thau eru aldrei bedin um neitt, theim er sagt ad gera allt og vid minnsta tilefni eru foreldrar og kennarar balreid, og tala svo um hvad krakkarnir seu thrjosk...og einu sinni sa eg einn kennarann nota prik a nokkra krakka an thess ad thau hefdu gert neitt, eg var allavega ekki vor vid neitt. Thau voru soldid ad spurja mig um Island um daginn hvernig skolarnir vaeru og hvort thetta vaeri eins og fleira, og svo spurdi einn strakurinn mig hvort madur myndi fara i fangelsi ef madur myndi berja krakka med spytu a Islandi...frekar sorglegt...En thad thydir ekki ad hugsa um thad thvi thad er ekkert sem eg get gert.
Yfir i adra salma...Eg sleppti longu messunni med fjolskyldunni i gaer og akvad ad fara adeins ut ur baenum a hotel sem er med sundlaug og strond og njota adeins lifsins eins og eg vaeri a vesturlondum:) thad endadi nu ekkert allt of vel:/ Sundlaugin var fin, en eg matti ekki fara med handklaedid sem eg fekk lanad hja theim a strondina svo eg hafdi ekkert ad gera thar, vildi ekki liggja a sandinum. EN thar sem eg hef aldrei svo mikid sem fengid sma lit a lappirnar sama hvad tha hef eg ekkert verid ad bera a mig solarvorn thar...thad voru stor mistok, eg brann alveg hryllilega a badum loppum, er ekki lengur hvit heldur raud og eg aetladi ekki ad geta sofnad i gaer:/ thad er reyndar mun skarra nuna en eg hef akvedid ad her med fer eg aldrei i solbad aftur eda ad reyna ad verda brun, thad er bara kjanalegt, fint ad vera hvit eins og snjorinn;)
Jaeja...thetta fer nu ad verda gott i bili,
bestu kvedjur heim!
-Lilja-
p.s. bara 2 vikur i heimkomu!!!
Saturday, July 4, 2009
...
Hallo hallo!
Eg er nu alveg ad venjast flestu herna i umhverfinu:) Ef eg tharf a klosettid i skolanum tha bara fer eg naestum inn og finn lyktina og heyri i flugunum og mer er ekki lengur mal;) Annars er eg byrjud ad kenna a tolvurnar loksins, bekkirnir eru reyndar mega storir, staersti er 60 krakkar! vid skiptum ollum bekkjunum i tvennt annar helmingurinn er i stofunni hja mer og eg segi theim fra tolvum og glosa og hinn helmingurinn fer i verklegt hja Johnson sem er einn af faum a thessu svaedi sem kann e-d a tolvur! flestir kennararnir eru bunir ad koma til min og bidja mig ad kenna theim a tolvur lika:p Annars er litid buid ad gerast thessa vikuna, for med krokkunum i sund, thad var voda gaman, thau velja semsagt a milli sunds, fotbolta, blaks og hlaups og fara tvisvar i viku i thad... sundlaugin er natturulega ekki upphitud thannig ad thad var mikid um skraeki thegar thau foru uti:p svo skulfu thau alveg greyin thegar thau komu upp ur, en finnst thetta samt alveg ogurlega gaman:)
For i kirkju med fjolskyldunni i morgun, thad er mjog spes, thau eru i kirkjunni fra 8. 30 til 4 eda 5! hlaegja bara ad mer thegar eg segi theim fra klukkutima messunum heima:) i morgun foru thau reyndar seinna en vanalega, ekki fyrr en 10 og eg for svo heim halfeitt. fannst thad alveg nogu langt! og a thessum tima var sami salmurinn sunginn thrisvar sinnum!
er svo komin nuna utur baenum, er ad fara i safari i fyrramalid og inni verdinu var fri gisting, svo eg tok thad til ad thurfa ekki ad vera i stressi i fyrramalid:) thetta er semsagt svona hopferd sem madur skrair sig i svo kannski kynnist eg e-m thar:) thetta er reyndar bara 3 daga ferd, en eg er buin ad heyra sogur um ad thetta se rosa gaman svo eg er bara spennt:)
annars er verid ad bida eftir tolvunum svo thetta er nog i bili:) myndir ekki alveg a leidinni a naestunni, kannski bara thegar eg kem heim...
Bestu kvedjur heim!
Eg er nu alveg ad venjast flestu herna i umhverfinu:) Ef eg tharf a klosettid i skolanum tha bara fer eg naestum inn og finn lyktina og heyri i flugunum og mer er ekki lengur mal;) Annars er eg byrjud ad kenna a tolvurnar loksins, bekkirnir eru reyndar mega storir, staersti er 60 krakkar! vid skiptum ollum bekkjunum i tvennt annar helmingurinn er i stofunni hja mer og eg segi theim fra tolvum og glosa og hinn helmingurinn fer i verklegt hja Johnson sem er einn af faum a thessu svaedi sem kann e-d a tolvur! flestir kennararnir eru bunir ad koma til min og bidja mig ad kenna theim a tolvur lika:p Annars er litid buid ad gerast thessa vikuna, for med krokkunum i sund, thad var voda gaman, thau velja semsagt a milli sunds, fotbolta, blaks og hlaups og fara tvisvar i viku i thad... sundlaugin er natturulega ekki upphitud thannig ad thad var mikid um skraeki thegar thau foru uti:p svo skulfu thau alveg greyin thegar thau komu upp ur, en finnst thetta samt alveg ogurlega gaman:)
For i kirkju med fjolskyldunni i morgun, thad er mjog spes, thau eru i kirkjunni fra 8. 30 til 4 eda 5! hlaegja bara ad mer thegar eg segi theim fra klukkutima messunum heima:) i morgun foru thau reyndar seinna en vanalega, ekki fyrr en 10 og eg for svo heim halfeitt. fannst thad alveg nogu langt! og a thessum tima var sami salmurinn sunginn thrisvar sinnum!
er svo komin nuna utur baenum, er ad fara i safari i fyrramalid og inni verdinu var fri gisting, svo eg tok thad til ad thurfa ekki ad vera i stressi i fyrramalid:) thetta er semsagt svona hopferd sem madur skrair sig i svo kannski kynnist eg e-m thar:) thetta er reyndar bara 3 daga ferd, en eg er buin ad heyra sogur um ad thetta se rosa gaman svo eg er bara spennt:)
annars er verid ad bida eftir tolvunum svo thetta er nog i bili:) myndir ekki alveg a leidinni a naestunni, kannski bara thegar eg kem heim...
Bestu kvedjur heim!
Sunday, June 28, 2009
Helgin...
Frabaert ad fa komment!
En eg for i ferdalag a fostudaginn med hjonunum sem eg by hja og minnsta straknum theirra, kom aftur i gaerkvoldi...en a thessum ruma solarhring foru taepir 10 timar i keyrslu! Vid forum semsagt til austur Uganda rett hja thorpi sem heitir Mbale ef eg man rett, gistum hja vinafolki theirra. vorum ekki komin thangad fyrr en ad verda 11 -logdum af stad milli 3 og 4, og thar fengum vid ad borda, eg kunni ekki vid annad en ad fa mer sma kjot, til ad standa undir ordi thar sem Gladys("mutta") var nybuin ad segja ad eg vaeri svo dugleg ad borda afrikanskan mat...En eg gat ekki meira en 2 bita thar sem thetta var hid ogedslegasta kjot sem eg hef a aevinni smakkad, eg er ekki fra thvi ad thad hafi verid myglad, og svo lita nautin ekkert rosavel ut sem eg hef sed herna uta gotum...allavega fekk eg svona lika rosalega i magann, eftir adeins tvo bita af thessum "mat"... Eg fekk ad fara a "klosettid" hja theim um nottina, thegar heimafolkid var vaknad (um 5-leytid) sem var bara hola uti skur. eg let mig hafa thad og for svo bara aftur ad sofa. Mer var svo enntha alveg ohemju illt i maganum thegar eg vaknadi og aetladi ad fa ad nota "klosettid" aftur en tha var solin komin upp og rosa heitt inni skurnum, vond lykt og ofan vid holuna var svart sky af flugum. Eg bara var of mikil pempia til ad geta thad... En nog af klosettferdum...thad eina sem vid svo gerdum tharna i austrinu var ad fara i kirkju, madurinn sem vid vorum hja er prestur og thetta var frekar spes lifsreynsla, fyrst var kennslustund thar sem folkinu var skipt uppi hopa og thad var kennsla ur bibliunni, svo tok vid rosalega long stund inni kirkjunni thar sem var mikid sungid og talad i 2-3 tima held eg...svo forum vid bara heim, og vorum ekki komin thangad fyrr en um 10 um kvoldid! tha tok eg loksins lyf vid magaverknum og var bara spraek i morgun:) en eg aetla ekki ad borda meira kjot herna!
Eg er ymist voda fegin ad eg verdi ekki lengur en 5 vikur herna, eda tha ad mer finnst thetta allt of stuttur timi til ad gera allt sem eg aetla mer...er i halfgerdu kultursjokki...
Fjolskyldan er voda kristin lika, thau bidja alltaf fyrir mat, og eftir kvoldmat les e-r upp ur bibliunni og utskyrir hvad hann/hun var ad lesa og svo er sunginn salmur, voda kruttlegt:)
Eg komst ad thvi adan ad eg er su eina a heimilinu sem er med almennilegt klosett, thad er bara hola uti skur fyrir hina, eg er voda fegin ad hafa klosett uppa herbergi, tho eg hafi ekki enntha getad notad sturtuna thar, thad er aldrei vatn i henni thegar eg fer i sturtu svo eg er bara med kalt vatn i fotu...Thvodi fotin min i fyrsta skipti adan, hushjalpin hefur alltaf bedid um thau a morgnana og thvegid fyrir mig, en i morgun heimtadi eg ad fa ad gera thad sjalf, langadi ad profa, en eg verd ad vidurkenna ad thad er voda freistandi ad leyfa henni bara ad gera thad framvegis fyrst hun er svona aest i thad;)
Annars er thetta bara gott i bili, meira seinna:)
Bestu kvedjur heim og endilega kommentid!
-Lilja Dogg
p.s. eg er med uganskt numer : +256 0702299179 ef thid faid serstaka longun i ad senda mer sms;)
p.p.s. eg reyni ad setja inn myndir naest, tharf ad na mer i usb lykil...
En eg for i ferdalag a fostudaginn med hjonunum sem eg by hja og minnsta straknum theirra, kom aftur i gaerkvoldi...en a thessum ruma solarhring foru taepir 10 timar i keyrslu! Vid forum semsagt til austur Uganda rett hja thorpi sem heitir Mbale ef eg man rett, gistum hja vinafolki theirra. vorum ekki komin thangad fyrr en ad verda 11 -logdum af stad milli 3 og 4, og thar fengum vid ad borda, eg kunni ekki vid annad en ad fa mer sma kjot, til ad standa undir ordi thar sem Gladys("mutta") var nybuin ad segja ad eg vaeri svo dugleg ad borda afrikanskan mat...En eg gat ekki meira en 2 bita thar sem thetta var hid ogedslegasta kjot sem eg hef a aevinni smakkad, eg er ekki fra thvi ad thad hafi verid myglad, og svo lita nautin ekkert rosavel ut sem eg hef sed herna uta gotum...allavega fekk eg svona lika rosalega i magann, eftir adeins tvo bita af thessum "mat"... Eg fekk ad fara a "klosettid" hja theim um nottina, thegar heimafolkid var vaknad (um 5-leytid) sem var bara hola uti skur. eg let mig hafa thad og for svo bara aftur ad sofa. Mer var svo enntha alveg ohemju illt i maganum thegar eg vaknadi og aetladi ad fa ad nota "klosettid" aftur en tha var solin komin upp og rosa heitt inni skurnum, vond lykt og ofan vid holuna var svart sky af flugum. Eg bara var of mikil pempia til ad geta thad... En nog af klosettferdum...thad eina sem vid svo gerdum tharna i austrinu var ad fara i kirkju, madurinn sem vid vorum hja er prestur og thetta var frekar spes lifsreynsla, fyrst var kennslustund thar sem folkinu var skipt uppi hopa og thad var kennsla ur bibliunni, svo tok vid rosalega long stund inni kirkjunni thar sem var mikid sungid og talad i 2-3 tima held eg...svo forum vid bara heim, og vorum ekki komin thangad fyrr en um 10 um kvoldid! tha tok eg loksins lyf vid magaverknum og var bara spraek i morgun:) en eg aetla ekki ad borda meira kjot herna!
Eg er ymist voda fegin ad eg verdi ekki lengur en 5 vikur herna, eda tha ad mer finnst thetta allt of stuttur timi til ad gera allt sem eg aetla mer...er i halfgerdu kultursjokki...
Fjolskyldan er voda kristin lika, thau bidja alltaf fyrir mat, og eftir kvoldmat les e-r upp ur bibliunni og utskyrir hvad hann/hun var ad lesa og svo er sunginn salmur, voda kruttlegt:)
Eg komst ad thvi adan ad eg er su eina a heimilinu sem er med almennilegt klosett, thad er bara hola uti skur fyrir hina, eg er voda fegin ad hafa klosett uppa herbergi, tho eg hafi ekki enntha getad notad sturtuna thar, thad er aldrei vatn i henni thegar eg fer i sturtu svo eg er bara med kalt vatn i fotu...Thvodi fotin min i fyrsta skipti adan, hushjalpin hefur alltaf bedid um thau a morgnana og thvegid fyrir mig, en i morgun heimtadi eg ad fa ad gera thad sjalf, langadi ad profa, en eg verd ad vidurkenna ad thad er voda freistandi ad leyfa henni bara ad gera thad framvegis fyrst hun er svona aest i thad;)
Annars er thetta bara gott i bili, meira seinna:)
Bestu kvedjur heim og endilega kommentid!
-Lilja Dogg
p.s. eg er med uganskt numer : +256 0702299179 ef thid faid serstaka longun i ad senda mer sms;)
p.p.s. eg reyni ad setja inn myndir naest, tharf ad na mer i usb lykil...
Thursday, June 25, 2009
Eg er komin til Uganda
Ja, thad er ekkert annad, eg er lent i Afrikunni:) lenti a thridjudaginn og thar var tekid a moti mer, og vid tok skrautleg ferd med rutu a hotel sem er vid hlidina a skrifstofu samtakanna herna... Eftir langt og strangt ferdalag hefdi madur ekki sagt nei vid sturtu en sturtan var frekar spes, nanast ekkert rennsli svo eg endadi a ad bleyta bara hluta af handklaedinu minu og strjuka af mer mesta skitinn:p Svo var ekkert planad hja samtokunum thad kvold svo eg akvad ad kikja adeins ut i gongutur thar sem eg var ekki alveg til i ad fara ad sofa kl. 6. Tha fyrst attadi eg mig a hvad thad er ad vera hvit i svortu landi! Thad var glapt og starad, allir sem voru a motorhjolaleigubil eda taxabil (sem eru allt odruvisi en heima, meira eins og ministraetoar an timatoflu) reyndu ad fa mig med ser thar sem teir hefdu getad rukkad mig tvofalt eda trefalt meira en tha svortu! en eg var ekki einu sinni med uganska skildinga svo thad var ekki sens a thvi hja mer, enda hefdi eg bara villst:p krakkarnir kolludu a eftir mer MUZUNGU MUZUNGU!! (hvitingi hvitingi) eins og eg vaeri marsbui ad villast a jordinni...svo fekk eg lika astarjatningu! ( I love you so much!) skrautlegt thad...jaeja, svo svaf eg bara i 14 tima tha nottina, ordin soldid luin:p svo kom konan sem tok a moti mer og for med mig a veitingastad og eg fekk nautakjot i morgunmat! eftir thad hitti eg annan mann fra samtokunum sem kenndi mer eitt og annad um menningu landsins og soguna og svo fekk eg byrjendakennslu i Luganda, theirra adaltungumali...Seinnipartinn i gaer kom svo host pabbinn ad saekja mig a hotelid, hann er hinn agaetasti madur, og thau fjolskyldan eru voda gestrisin, enn hef eg ekkert thurft ad borga nema thetta internet, hann keypti sim kort, hefur borgad allar ferdir fyrir mig, fram og til baka, keypti handa mer vatn og mat og eg veit ekki hvad og hvad... Stelpan hins vegar sem vinnur hja theim er pinku spes...agaetis stelpa en hun talar voda litla ensku, svo vid getum litid talad saman, svo i morgun var eg seinust a faetur, thau leyfdu mer ad sofa ut i morgun og hun gerdi morgunmat handa mer og thegar hun let mig fa hann, tha nanast hneigdi hun sig fyrir mer!! en fin stelpa samt:) 4ra ara stelpan, Rebecca er lika algjort krutt! hun talar sma ensku, og vildi strax fa mig ad spila vid sig og var voda forvitin um hvad eg var med med mer,eins og iPodinn og oll fotin.Nathan, sem er 8 ara taladi ekki mikid vid mig, held hann hafi verid pinu feiminn vid mig...og svo er pinu litli Isaac, hann er 4ra manada og voda saetur! elsta stelpan er i heimavistarskola svo eg hef ekki sed hana enntha.. Nu eru adal ahyggjur Stanleys, pabbans i fjolskyldunni hvad eg verd stutt herna...hann helt eg yrdi allavega 2-3 manudi, og 1 manudur finnst honum alltof alltof stutt, hann er a fullu ad skipuleggja fyrir mig hvad eg get gert svo eg nai ad gera sem mest a thessum stutta tima, sem er agaett:)
annars er thetta eins olikt Islandi og thad mogulega gaeti verid! umferdin er brjalud, umferdarreglur og skilti eru ekkert virt, enn hef eg bara sed 1 umferdarljos og taxarnir...haha, thad eru bara 10 mannabilar, sem bida eftir ad their fyllist og tha fara their af stad, eg er ekki viss um hvort thad se alltaf sama leid eda bara kemur i ljos hvort thu endar a rettum stad, fatta thetta ekki alveg... svo eru motorhjol, sem thu getur latid keyra thig hvert sem madur vill, en thad er hins vegar voda litid um gotuheiti svo thad er vissara ad rata! thessi hjol kallast bodaboda, og mer skilst ad thad se af thvi thau voru notud til ad fara yfir landamaerin og til baka aftur ( border, border) og thadan kemur nafnid...svo er thad enskan theirra...eg a vodalega erfitt med ad skilja thau...stundum segi eg bara ja eda nei, thegar eg er buin ad segja ha? of oft, og eg veit ekkert um hvad thau eru ad tala:p thad er bara e-d vid hreiminn, eg verd kannski farin ad na thvi thegar eg kem heim:p
jaeja, thetta eru svona nyjustu frettir af mer, eg er ad verda buin med timann a netcaf'e inu, bestu kvedjur heim!!
Lilja Dogg
annars er thetta eins olikt Islandi og thad mogulega gaeti verid! umferdin er brjalud, umferdarreglur og skilti eru ekkert virt, enn hef eg bara sed 1 umferdarljos og taxarnir...haha, thad eru bara 10 mannabilar, sem bida eftir ad their fyllist og tha fara their af stad, eg er ekki viss um hvort thad se alltaf sama leid eda bara kemur i ljos hvort thu endar a rettum stad, fatta thetta ekki alveg... svo eru motorhjol, sem thu getur latid keyra thig hvert sem madur vill, en thad er hins vegar voda litid um gotuheiti svo thad er vissara ad rata! thessi hjol kallast bodaboda, og mer skilst ad thad se af thvi thau voru notud til ad fara yfir landamaerin og til baka aftur ( border, border) og thadan kemur nafnid...svo er thad enskan theirra...eg a vodalega erfitt med ad skilja thau...stundum segi eg bara ja eda nei, thegar eg er buin ad segja ha? of oft, og eg veit ekkert um hvad thau eru ad tala:p thad er bara e-d vid hreiminn, eg verd kannski farin ad na thvi thegar eg kem heim:p
jaeja, thetta eru svona nyjustu frettir af mer, eg er ad verda buin med timann a netcaf'e inu, bestu kvedjur heim!!
Lilja Dogg
Monday, June 22, 2009
Spenningur!
Gatwick flugvollur er ekki sem verstur...en thad er ekki alveg thad skemmtilegasta ad eyda thar deginum tho hann se buinn ad vera otrulega fljotur ad lida. Og eftir 2 tima aetti eg ad vera komin i velina a leidinni til Dubai:) Skipti thar um flugvel og flyg til Entebbe i Uganda med sma millilendingu i Ethiopiu i fyrramalid. :)
Annars aetladi eg nu bara adeins ad lata vita af mer...
Bestu kvedjur heim!
Annars aetladi eg nu bara adeins ad lata vita af mer...
Bestu kvedjur heim!
Subscribe to:
Posts (Atom)